fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Karius ennþá vongóður – Vill spila fyrir Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 15:00

Karius í úrslitaleiknum 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius, markvörður Besiktas, hefur enn trú á því að hann geti spilað fyrir lið Liverpool.

Karius gerði sig sekan um slæm mistök árið 2018 er Liverpool tapaði gegn Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Karius var svo lánaður til Besiktas en hann hefur enn smá trú á því að hann geti varið mark enska liðsins.

,,Mun ég spila fyrir Liverpool aftur? Auðvitað er það möguleiki og gott að vera ennþá þar,“ sagði Karius.

,,Kannski mun ég spila fyrir þá aftur, þú veist aldrei. Það er þó langt í það. Ef það er ekki Liverpool þá verður það annað gott lið. Ég hef engar áhyggjur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann