fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Krakkarnir með vesen á Anfield – Liverpool ákært

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur ákært Liverpool fyrir hegðun stuðningsmanna liðsins í miðri viku í Meistaradeildinni.

Liverpool mætti RB Salzburg í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og vann 4-3 heimasigur.

Liverpool komst í 3-0 í frábærum leik en Salzburg tókst að jafna metin. Mo Salah tryggði Liverpool svo stigin þrjú.

Tvö atvik komu upp á Anfield en í seinni hálfleik þá hljóp óboðinn gestur inn á völlinn og þurftu öryggisverðir að fjarlægja hann.

Eftir lokaflautið þá hlupu svo nokkrir krakkar á völlinn og reyndu að fá treyjur leikmanna Liverpool.

Salzburg var einnig ákært af UEFA en stuðningsmenn þeirra voru fundnir sekir um að kasta smáhlutum inn á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH