fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Sendir Solskjær pillu: Gerði risastór mistök – ,,Komin pressa“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 11:55

Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur sent Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United pillu.

Solskjær ákvað að leyfa Alexis Sanchez og Romelu Lukaku í sumar án þess að fá menn inn í staðinn.

Murphy skilur þá ákvörðun ekki og þá sérstaklega að gefa Sanchez ekki fleiri tækifæri.

,,Það þarf að spyrja spurninga varðandi þessa ákvörðun United að leyfa Sanchez og Lukaku að fara án þess að finna arftaka,“ sagði Murphy.

,,Það er nánast engin breidd í þessu liði svo það er ekki mikið sem þeir geta breytt. Það er komin pressa á ákveðna leikmenn að skila sínu og hún verður meiri eftir hvert tap.“

,,Það voru risastór mistök að hleypa Sanchez burt. Hann átti ekki frábæran tíma hjá United en Jose Mourinh spilaði þar stórt hlutver og þetta hefði getað verið ný byrjun fyrir hann.“

,,Hann er ekki leikmaður sem þarf að sanna sig, allir vita hvernig hann er þegar hann er upp á sitt besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París