fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433

Ramsey segir að Ronaldo sé mjög venjulegur

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, leikmaður Juventus, segir að Cristiano Ronaldo sé mjög eðlilegur maður.

Ronaldo er stórstjarna í boltanum en hann hefur verið einn allra besti leikmaður heims í mörg ár.

Ramsey samdi við Juventus í sumar og tjáði sig aðeins um hvernig það var að hitta Ronaldo.

,,Hann var bara eins og allir aðrir, hann bauð mig velkominn,“ sagði Ramsey við the BBC.

,,Auðvitað er hann einn sá besti sem hefur spilað íþróttina en hann er bara venjulegur maður.“

,,Hann brýtur ísinn um leið og þú mætir og það er eins og að tala við hvern sem er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Napoli hættir við að kaupa Darwin

Napoli hættir við að kaupa Darwin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Í gær

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir