fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433

Hættur að lesa blöðin eftir erfiða byrjun

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2019 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er undir pressu þessa stundina eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Zidane er orðaður við sparkið og er talað um að Jose Mourinho sé á leið aftur til félagsins.

Frakkinn nennir ekki að hlusta á þessar sögusagnir og segir að þær hafi engin áhrif.

,,Ef ég les blöðin þá er sagt að ég sé farinn. Ég finn bara fyrir styrk,“ sagði Zidane við blaðamenn.

,,Ég hef lært það að gefast aldrei upp og halda áfram að vinna þar til á síðustu stundu.“

,,Þessar sögusagnir um Mourinho hafa engin áhrif á mig. Þetta er eins og það er. Ef þú tapar einum leik hérna þá þarf allt að breytast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Í gær

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar