Íslendingarnir í ensku úrvalsdeildinni mætast á morgun þegar Everton heimsækir Burnley.
Jóhann Berg Guðmundsson er að stíga upp úr meiðslum og talið er að hann byrji leikinn.
Gylfi Þór Sigurðsson, verður líklega á sínum stað. Það er pressa á Marco Silva, stjóra Everton.
,,Ég talaði við Jóhann Berg í vikunni, hann var á bekknum um síðustu leiki. Hann spilaði varaliðsleik í vikunni, við sjáum hvað gerist á morgun. Ef hann spilar á morgun, honum líður mjög vel. Ég vona að hann komi brosandi, helgin fyrir hitting er alltaf spurning. Við vitum ekkert hvað gerist,“ sagði Erik Hamren um stöðu Jóhanns í dag.
Líklegt byrjunarlið að mati Guardian er hér að neðan.