fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Óvíst hvort Rúnar Alex mæti í verkefnið: Unnusta hans á von á barni – „Slæmt skipulag“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2019 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren hefur valið 25 manna leikmannahóp fyrir komandi leiki gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM.

Albert Guðmundsson er fjarverandi vegna fótbrots en Hörður Björgvin Magnússon er í hópnum, hann meiddist lítilega í gær.

Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru báðir án félags en eru aftur í hópnum að þessu sinni.

Smelltu hér til að sjá hópinn.

Óvíst er hvort Rúnar Alex Rúnarsson komi í verkefnið, hann og unnusta hans eiga von á barni. ,,Það er spurningamerki um Rúnar Alex, hann og unnustan eru að eignast barn. Það á að koma í næstu viku, ekki vel skipulagt,“ sagði Hamren í léttum tón.

Ef barn Rúnars og unnusta hans kemur ekki um helgina, kemur Ingvar Jónsson inn. ,,Við sjáum hvort barnið fæðist fyrir sunnudag, þá kemur hann. EF ekki þá verður hann í Frakklandi og Ingvar Jónsson kemur inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid