fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Birkir og Emil án félags en Hamren gefur þeim traustið: Sjáðu 25 manna hóp landsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2019 13:15

Eiginkonan og Birkir á HM 2018. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren hefur valið 25 manna leikmannahóp fyrir komandi leiki gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM.

Albert Guðmundsson er fjarverandi vegna fótbrots en Hörður Björgvin Magnússon er í hópnum, hann meiddist lítilega í gær.

Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru báðir án félags en eru aftur í hópnum að þessu sinni.

Þá kemur Birkir Már Sævarsson aftur inn í hópinn, þessi öflugi bakvörður var í kuldanum í síðasta verkefni.

Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason hafa náð heilsu og eru mættir aftur leiks, það munar um minna.

Hamren velur 25 manna hóp að þessu sinni sem er tveimur fleiri en venjan, staða Birkis og Emils auk meiðsla spilar þar hlutverk.

Hópurinn er í heild hér að neðan en Arnór Sigurðsson er einnig mættur til leiks eftir meiðsli.

Sóknarmenn:
Gylfi Sigurðsson
Alfreð Finnbogason
Viðar Kjartansson
Kolbeinn Sigþórsson
Jón Daði Böðvarsson

Miðjumenn
Aron Einar Gunnarsson
Arnór Sigurðsson
Emil Hallfreðsson
Rúnar Már Sigurjónsson
Birkir Bjarnason
Arnór Ingvi Traustason
Jóhann Berg Guðmundsson
Samúel Kári Friðjónsson

Varnarmenn
Ari Freyr Skúlason
Guðlaugur Victor Pálsson
Hörður B. Magnússon
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Hjörtur Hermannsson
Birkir Már Sævarsson
Sverrir Ingi Ingason
Jón Guðni Fjóluson

Markmenn
Hannes Halldórsson
Rúnar Alex Rúnarsson
Ögmundur Kristinsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila