fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Hamren velur hóp inn en það er hausverkur að setja hann saman

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren mun síðar í dag velja landsliðshóp sinn fyrir komandi verkefni gegn Frakklandi og Andorra, það verður snúið fyrir þann sænska að sjóða saman hóp.

Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru áfram án félags, fyrir síðasta verkefni var rætt um að best væri að þeir myndu finna sér lið fyrir þessi verkefni.

Allar líkur eru á að Birkir verði í hópnum en ekki er eins öruggt að Emil verði á sínum stað.

Þá er Albert Guðmundsson, fótbrotinn og verður frá næstu fimm mánuðina. Talið er að Birkir Már Sævarsson verði aftur kallaður til leiks, eftir erfiða tíma á hægri væng liðsins gegn Albaníu.

Hópurinn verður kynntur 13:15 í dag og verður fylgst með öllu hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“