fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Emery: Özil á ekki skilið pláss í hópnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2019 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að Mesut Özil eigi ekki skilið að fá pláss í hópnum þessa stundina.

Özil var ekki valinn í hóp Arsenal í gær sem vann 4-0 sigur á Standard Liege í Evrópudeildinni.

Það er útlit fyrir að Özil eigi litla framtíð fyrir sér hjá félaginu ef hann kemst ekki einu sinni á varamannabekkinn.

,,Í hvert skipti þá hugsa ég um bestu leikmennina sem ég get valið og þá sem geta hjálpað okkur,“ sagði Emery.

,,Þegar ég ákveð að hann sé ekki í hópnum þá er það því annar leikmaður á það meira skilið.“

,,Á sunnudaginn er annar leikur og þá tökum við sömu ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid