fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433

Emery: Özil á ekki skilið pláss í hópnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2019 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að Mesut Özil eigi ekki skilið að fá pláss í hópnum þessa stundina.

Özil var ekki valinn í hóp Arsenal í gær sem vann 4-0 sigur á Standard Liege í Evrópudeildinni.

Það er útlit fyrir að Özil eigi litla framtíð fyrir sér hjá félaginu ef hann kemst ekki einu sinni á varamannabekkinn.

,,Í hvert skipti þá hugsa ég um bestu leikmennina sem ég get valið og þá sem geta hjálpað okkur,“ sagði Emery.

,,Þegar ég ákveð að hann sé ekki í hópnum þá er það því annar leikmaður á það meira skilið.“

,,Á sunnudaginn er annar leikur og þá tökum við sömu ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United