fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Neitar því að hann sé á förum til Englands – Vill spila þarna næstu tvö árin

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2019 09:00

Martin Oodegard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard, leikmaður Real Sociedad, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að hann gæti verið á leið til Englands.

Manchester United, Arsenal og Liverpool eru sögð horfa til Odegaard sem er 20 ára gamall Norðmaður.

Odegaard er í láni hjá Sociedad en hann er samningsbundinn Real Madrid til ársins 2022.

,,Það sem ég vil gera er að vera áfram næstu tvö árin hjá Sociedad, ég held að það sé mikilvægt fyrir mig,“ sagði Odegaard.

,,Undanfarin tvö tímabil hef ég skipt um lið. Það er gott að fá smá stöðugleika og vonandi komumst við í Evrópukeppni fyrir næstu leiktíð.“

,,Auðvitað vil ég spila fyrir Real Madrid en ég er enn ungur og er ánægður þar sem ég er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin