Arsenal vann frábæran sigur í Evrópudeildinni í kvöld er liðið mætti Standard Liege frá Belgíu.
Standard átti ekki roð í Arsenal í kvöld en þeir ensku unnu 4-0 sigur þar sem Gabriel Martinelli skoraði tvö.
Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar töpuðu á sama tíma 2-1 heima gegn Getafe.
Jón Guðni var tekinn af velli eftir fyrri hálfleikinn en þá var staðan 1-0 fyrir gestunum.
Arnór Ingvi Traustason spilaði þá með liði Malmö sem gerði 1-1 jafntefli við FC Kaupmannahöfn.
Hér má sjá úrslit kvöldsins.
Arsenal 4-0 Standard Liege
1-0 Gabriel Martinelli
2-0 Gabriel Martinelli
3-0 Josh Willock
4-0 Dani Ceballos
Krasnodar 1-2 Getafe
0-1 Angel
0-2 Angel
1-2 Ari
Malmö 1-1 FCK
0-1 Lasse Nielsen(sjálfsmark)
1-1 Markus Rosenberg
Celtic 2-0 Cluj
1-0 Odsonne Edouard
2-0 Mohamed Elyounoussi
Rosenborg 1-4 PSV
0-1 Pablo Rosario
0-2 Birger Meling(sjálfsmark)
0-3 Donyell Malen
1-3 Samuel Adagbenro
1-4 Donyell Malen
Sevilla 1-0 APOEL
1-0 Chicharito
Lazio 2-1 Rennes
0-1 Jeremy Morel
1-1 Sergej Milinkovic-Savic
2-1 Ciro Immobile
Guimares 0-1 Frankfurt
0-1 Obite N’Dicka
Trabzonspor 2-2 Basel
0-1 Silvan Widmer
1-1 Abdulkadir Parmak
2-1 Anthony Nwakaeme
2-2 Noah Okafor
Sporting 2-1 LASK Linz
0-1 Marko Raguz
1-1 Luiz Phellype
2-1 Bruno Fernandes