fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Leikmaður United fær að heyra það eftir ömurlegt kvöld – Fyrrum leikmenn gagnrýna hann

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var einn leikmaður Manchester United sem fékk að heyra það í kvöld eftir leik við AZ Alkmaar.

Þeir Owen Hargreaves og Michael Owen fjölluðu um markalaust jafntefli United í Evrópudeildinni.

Þar fékk miðjumaðurinn Fred að heyra það en hann var arfaslakur á miðju liðsins í leiknum.

,,Það skiptir engu máli hvar þú spilar, þú hefur aldrei efni á því að missa boltann svona oft,“ sagði Hargreaves.

,,Ég tel að það sé mjög góður leikmaður í honum en ég veit ekki af hverju við fáum að sjá þessa hlið. Hjá Shakhtar spilaði hann frábæra leiki og þess vegna hafði Manchester City áhuga.“

Owen er á sama máli og nafni sinn og telur að Fred sé ekki mikið meira en meðalleikmaður.

,,Hann er bara miðlungsleikmaður er það ekki? Það er niðurstaðan. Hvað annað er hægt að segja?“ sagði Owen.

,,Um leið og þú byrjar að rífast um hann þá hugsarðu, er hann svo góður?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma
433Sport
Í gær

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“