Rúnar Már Sigurjónsson skoraði eina marð Astana sem spilaði við Partizan í Evrópudeildinni í dag.
Rúnar og félagar þurftu að sætta sig við heldur slæmt 2-1 tap heima þar sem Umar Sadiq gerði bæði mörk Partizan.
Astana er með engin stig eftir fyrstu tvo leikina en liðið tapaði Manchester United í fyrsta leik.
Rúnar lék allan leikinn með Astana og skoraði eina mark liðsins þegar fimm mínútur voru eftir.