fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Hataði múslima en knattspyrnustjarna breytti því: Gerðist múslimi og líður betur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Bird, þoldi ekki Íslam og allt sem fylgdi trú múslima, hann segir sjálfur frá því að hann hafi í raun hatað fólk sem fylgdi þeirri trú.

Bird kveðst hins vegar hafa breytt um skoðun, hann sé nú múslimi og það sé Mohamed Salah, leikmanni Liverpool að þakka.

,,Mohamed Salah heillaði mig, ég er stuðningsmaður Nottingham Forrest. Ég ákvað að breyta um trú og gerast múslimi. Ég er sami maðurinn en ég heillaðist af Salah. Ég myndi elska að hitta hann,“ sagði Bird.

Vinir Bird áttu erfitt að trúa því að maður sem þoldi ekki múslima. ,,Vinir mínir trúa þessu varla, ég hef ekkert breyst. Hjarta mitt er á betri stað, ég er að reyna að breyta því hvernig ég haga mér á leikdegi. Venjulega er það barinn, veðmál og svo barinn aftur leik. Það er erfitt að breyta því, þetta er vani.“

,,Ég skammast mín fyrir fyrri skoðanir mínar á íslam, ég taldi að þetta væri slæmur kúltúr og að fólkið vildi ekki vera í samfélaginu okkar. Ég horfði alltaf á múslima sem fílinn í stofunni. Ég hataði múslima.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba