fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Magnaður 19 ára Norðmaður: Komið að 23 mörkum í 11 leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2019 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool fékk á sig þrjú mörk á Anfield í gær er liðið lék við Salzburg í Meistaradeild Evrópu. Það var svo sannarlega fjör í þeim leik en Liverpool komst í 3-0 áður en Salzburg jafnaði á ótrúlegan hátt.

Mohamed Salah tryggði Liverpool hins vegar 4-3 sigur í seinni hálfleik er hann gerði annað mark sitt í leiknum.

Erling Braut Håland, framherji Salzburg skoraði eitt marka liðsins og mögnuð frammistaða hans á þessu tímabili heldur áfram. Håland er aðeins 19 ára gamall en hefur komið að 23 mörkum í 11 leikjum á þessu tímabili.

Håland hefur skorað 18 mörk og lagt upp fimm, mögnuð frammistaða norska framherjans vekur áhuga stærstu liða Evrópu.

Tölfræði Håland:
Leikir: 11
Mörk: 18
Stoðsendingar: 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba