fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Skýtur föstum skotum á Aubameyang: Horfir brosandi á heimabankann – ,,Leiður á miðvikudögum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Borussia Dortmund, hefur skotið föstum skotum á Pierre Emerick Aubameyang.

Aubameyang er fyrrum leikmaður Dortmund en hann var seldur til Arsenal fyrir 56 milljónir punda árið 2018.

Þar spilar Aubemeyang ekki í Meistaradeildinni og segir Watzke að framherjinn hafi elt peninganna.

,,Auðvitað er erfitt að halda leikmanni þegar upphæðin er svona há,“ sagði Watzke.

,,Sumir semja við félög vegna peninganna, þar sem þeir spila ekki í Meistaradeildinni í mörg ár.“

,,Aubameyang spilar vel fyrir Arsenal og getur örugglega brosað þegar hann sér heimabankann.“

,,Á miðvikudögum þá er hann hins vegar leiður þegar hann horfir á Meistaradeildina í sjónvarpinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“