fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Solskjær hefur áhyggjur: ,,Eitt versta gras sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur áhyggjur fyrir leik gegn AZ Alkmaar á morgun.

United heimsækir AZ í Evrópudeildinni en það síðarnefnda leikur heimaleiki sína á gervigrasi.

Solskjær hefur skoðað völlinn í Hollandi og segir að hann sé einn sá versti hingað til.

,,Það kemur mér verulega á óvart að þetta sé völlurinn sem þeir vilja spila á ,“ sagði Solskjær.

,,Ég er vanur því að spila á gervigrasi eftir að hafa verið í Noregi en þessi völlur er ekki sá besti sem ég hef séð.“

,,Þetta er eitt versta gras sem ég hef séð í langan tíma. Þeir eru mun nútímalegri í Noregi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu