fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433

11. leikmaður sögunnar til að fá fullkomna einkunn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, var magnaður í gær er liðið mætti Tottenham.

Gnabry er fyrrum ungstirni Arsenal en hann mætti til London í gær og skoraði fjögur mörk gegn Tottenham.

Bayern vann stórkostlegan 7-2 sigur á Tottenham í Meistaradeildinni þar sem Gnabry gerði fernu.

Gnabry er aðeins 11. leikmaður sögunnar til að fá 10/10 í einkunn hjá franska blaðinu L’Equipe.

L’Equipe heldur utan um ansi virta einkunnagjöf en blaðið er franskt og fylgist með leikjum um allan heim.

Gnabry fékk tíu af tíu mögulegum eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“