fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Sanchez mætir Barcelona – Kante snýr aftur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru hörkuleikir á dagskrá í Meistaradeild Evrópu í kvöld en önnur umferð riðlakeppninnar fer fram.

Það var boðið upp á fjör í gær en Bayern Munchen vann til að mynda 7-2 sigur á Tottenham.

Í kvöld eru tvö ensk lið í eldlínunni en Chelsea og Liverpool spila bæði eftir töp í fyrst umferðinni.

Liverpool leikur við RB Salzburg frá Austurríki og Chelsea heimsækir lið Lille frá Frakklandi.

Barcelona spilar einnig stórleik á Nou Camp en liðið fær Inter Milan í heimsókn.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Liverpool: Adrian; Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Robertson; Fabinho, Henderson, Wijnaldum; Salah, Firmino, Mane.

RB Salzburg: Stankovic; Kristensen, Onguene, Wober, Ulmer; Minamino, Mwepu, Junuzovic, Szoboszlai; Daka, Hwang
—————

Lille: Maignan, Celik, Fonte, Gabriel, Mandava, Ikone, Soumare, Andre, Bamba, Araujo, Osimhen.

Chelsea: Kepa, James, Azpilicueta, Zouma, Tomori, Alonso, Jorginho, Kante, Mount, Willian, Abraham

—————-

Barcelona: Ter Stegen; Sergi Roberto, Piqué, Lenglet, Semedo; Arthur, Busquets, De Jong; Messi, Suarez, Griezmann.

Inter Milan: Handanovic; Godin, De Vrij, Skriniar; Candreva, Sensi, Barella, Brozovic, Asamoah; Lautaro Martinez, Alexis Sanchez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu