fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Arsenal og Manchester City horfa til Odegaard

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 14:37

Martin Oodegard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Manchester City hafa bæði áhuga á Martin Odegaard, miðjumanni Real Madrid. Ef marka má miðla á Spáni.

Odegaard er aðeins tvítugur en hefur verið í herbúðum Real Madrid frá árinu 2015. Hann er að finna taktinn.

Odegaard er á láni hjá Real Sociedad á Spáni en hefur byrjað tímabilið frábærlega. Áður var hann á láni hjá Heerenveen og Vitesse í Hollandi.

Spænskir miðlar segja að Real Madrid muni krefjast rúmlega 50 milljóna punda fyrir Odegaard.

Odegaard er frá Noregi en sagt er að útsendarar City og Arsenal fylgist náið með framgöngu Norðmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu