fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Mun Óli Jó hætta að þjálfa? – Síminn hefur hringt en hann liggur undir feldi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals gæti hætt að þjálfa. Þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins.

Ólafur fékk ekki lengri samning á Hlíðarenda en Valur mun innan tíðar ráða Heimi Guðjónsson til starfa.

Ólafur starfaði í fimm ár á Hlíðarenda og vann fjóra stóra titla, hann hefur lengi verið í boltanum en gæti nú dregið sig til hlés.

„Ég ætla ekk­ert að gera hug minn upp fyrr en eft­ir 15. októ­ber. Það eru nokk­ur fé­lög búin að hafa sam­band við mig en ég hef ekki tekið ákvörðun um það hvort ég ætli að halda áfram að þjálfa eða ekki,“ segir Ólafur við Morgunblaðið og greinilegt að hann íhugar að setja þjálfaraflautuna á hilluna.

,,Ég ætla að fara yfir mín mál aðeins bet­ur og bíða og sjá til hvað ger­ist þegar ég kem heim. Ég er bara hugsa mín mál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus leiðir kapphlaupið

Juventus leiðir kapphlaupið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United