fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Mun Óli Jó hætta að þjálfa? – Síminn hefur hringt en hann liggur undir feldi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals gæti hætt að þjálfa. Þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins.

Ólafur fékk ekki lengri samning á Hlíðarenda en Valur mun innan tíðar ráða Heimi Guðjónsson til starfa.

Ólafur starfaði í fimm ár á Hlíðarenda og vann fjóra stóra titla, hann hefur lengi verið í boltanum en gæti nú dregið sig til hlés.

„Ég ætla ekk­ert að gera hug minn upp fyrr en eft­ir 15. októ­ber. Það eru nokk­ur fé­lög búin að hafa sam­band við mig en ég hef ekki tekið ákvörðun um það hvort ég ætli að halda áfram að þjálfa eða ekki,“ segir Ólafur við Morgunblaðið og greinilegt að hann íhugar að setja þjálfaraflautuna á hilluna.

,,Ég ætla að fara yfir mín mál aðeins bet­ur og bíða og sjá til hvað ger­ist þegar ég kem heim. Ég er bara hugsa mín mál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“