fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433

Ekkert enskt lið hefur tapað eins stórt á heimavelli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham fékk sjö mörk á sig í kvöld er liðið mætti Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu.

Tottenham gat ekkert á heimavelli sínum í London og tapaði leiknum að lokum 7-2 sem er ótrúleg staða.

Ekkert enskt lið í sögunni hefur tapað eins stórt heima á heimavelli í sögu Evrópukeppna og eru úrslitin því söguleg.

Tottenham er með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina eftir jafntefli gegn Olympiakos í fyrstu umferð.

Bayern skoraði þrjú mörk á fimm mínútum undir lokin og gerði Serge Gnabry fernu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Í gær

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar