fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Fáránlegt brot Aurier: Hvernig slapp hann við spjald?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serge Aurier, leikmaður Tottenham, slapp einhvern veginn við spjald er liðið spilaði við Bayern Munchen í kvöld.

Aurier leikur með Tottenham þessa stundina er staðan er 4-2 fyrir Bayern í London.

Aurier traðkaði hressilega á David Alaba, leikmanni Bayern en slapp við gult og rautt spjald.

Margir dómarar hefðu ekki hikað við að gefa Aurier beint rautt fyrir þetta fáránlega brot.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd