fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Rekinn fyrir að stela rándýru úri liðsfélaga síns – Var einn sá efnilegasti

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nice í Frakklandi er búið að reka Lamine Diaby-Fadiga frá félaginu en þetta var staðfest í dag.

Diaby-Fadiga er efnilegur leikmaður og þótti vera einn sá besti í akademíu franska liðsins.

Þessi 18 ára gamli leikmaður gerði mistök á dögunum er hann stal 70 þúsund evra úri Kasper Dolberg.

Dolberg var liðsfélagi Diaby-Fadiga hjá Nice en hann hefur viðurkennt að hafa stolið úrinu.

Atvikið átti sér stað þann 16. september síðastliðinn og ákvað Nice í kjölfarið að reka strákinn.

Diaby-Fadiga er nú án félags en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann spilað sjö leik fyrir aðallið Nice.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd