fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Næsti fyrirliðinn? – Fabregas elskar leikmann Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal og Chelsea, er mikill aðdáandi miðjumannsins Matteo Guendouzi.

Guendouzi er leikmaður Arsenal í dag en hann er 20 ára gamall og fær reglulega að spila.

Frakkinn spilaði með Arsenal gegn Manchester United í gær og var einn af betri mönnum vallarins.

Fabregas er mjög hrifinn af þessum unga leikmanni og telur að hann eigi framtíðina fyrir sér.

,,Maður verður að elska Guendouzi. Hann getur spilað vel eða ekki svo vel en hann er alltaf mættur þegar erfiðleikarnir eru til staðar,“ sagði Fabregas.

,,Hann á framtíð fyrir sér hjá Arsenal,“ bætti Fabregas við en Guendouzi lék í 1-1 jafntefli við Manchester United í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd