fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Þetta ætlar Ronaldo gera að ferli loknum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 14:34

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er 35 ára gamall en ætlar sér ekki að hætta í fótbolta á næstunni, hann elskar leikinn og er áfram að gera vel.

Ronaldo hefur átt magnaðan feril en hann hefur unnið titla á Englandi, Spáni og Ítalíu. Að ferli loknum ætlar hann að gerast kaupsýslumaður.

Hann er byrjaður að opna hótel víða um heim og þá er hann einnig með snyrtistofu í Madríd sem unnusta hans stýrir.

,,Ég elska ennþá fótbolta, ég elska að skemmta fólki og fólkið elskar Cristiano. Aldur er afstæður, þetta er bara hugarfar,“ sagði Ronaldo.

,,Ég hef notið þess að hugsa um lífið utan fótboltans síðustu fimm árin, hvað gerist á næstu árum?.“

,,Ég ætla að vera kaupsýslumaður að ferli loknum. Ég vil alltaf vera númer eitt, ég er með gott lið í kringum mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd