fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Játar að hafa stolið 9 milljóna króna úr: Rekinn frá félaginu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Dolberg, framherji Nice í Frakklandi er gjörsamlega brjálaður. Liðsfélagi hans stal úrinu hans í klefanum.

Ekki er um að ræða neitt venjulegt úr en úrið sem Dolberg átti kostar 62 þúsund pund, rúmar 9 milljónir íslenskra króna.

Dolberg er danskur sóknarmaður sem Nice keypti í sumar frá Ajax. Úrið var í skápnum í klefanum, þegar því var stolið.

Lamine Diaby er nú fyrrum liðsfélagi Dolberg, hann hefur játað brot sitt og Nice hefur rift samningi hans. Diaby er 18 ára gamall og var eitt mesta efni Nice. Hann mun nú ganga í raðir Paris FC sem leikur í Ligue 2 í Frakklandi.

Dolberg er alveg brjálaður og hótaði að spila ekki leik vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum
433Sport
Í gær

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool