fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Emil Ásmundsson í KR

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2019 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar KR hafa styrkt sínar raðir fyrir næsta tímabil en liðið hefur fengið Emil Ásmundsson til sín.

Emil hefur sterklega verið orðaður við KR undanfarna daga og staðfesti félagið skiptin í kvöld.

Emil er fæddur árið 1995 en hann kemur til KR frá Fylki þar sem hann hefur leikið undanfarin þrjú ár.

Emil á að baki 74 leiki fyrir Fylki í meistaraflokki og hefur í þeim skorað 13 mörk.

KR hefur nú tryggt sér hans þjónustu en hann lék átta leiki fyrir Fylki í sumar og skoraði eitt mark.

Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá Emil sem var áður á mála hjá Brighton í Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar