Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er lið Arsenal heimsótti Manchester United.
Það var boðið upp á fínasta leik á Old Trafford en honum lauk með 1-1 jafntefli. Scott McTominay skoraði mark United áður en Pierre-Emerick Aubameyang jafnaði fyrir gestina.
Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Mirror tók saman.
Manchester United:
De Gea 7
Young 7
Lindelof 7
Maguire 7
Tuanzebe 7
McTominay 8
Pogba 6
Lingard 7
James 7
Pereira 7
Rashford 6
Arsenal:
Leno 6
Chambers 7
Luiz 6
Sokratis 7
Kolasinac 6
Xhaka 5
Guendouzi 6
Torreira 7
Pepe 6
Saka 7
Aubameyang 7
Varamenn:
Ceballos 7