fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

HB staðfestir að Heimir komi heim til Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2019 19:23

Heimir Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HB í Færeyjum hefur staðefst að Heimir Guðjónsson sé á leið heim til Íslands. Hann mun taka við Val sem lét Ólaf Jóhannesson fara.

Heimir vann deildarmeistaratitilinn á sínu fyrsta tímabili þar og vann HB bikarinn á þessu tímabili.

Heimir náði stórkostlegum árangri með FH áður en hann hélt út og er nú á heimleið.

Heimir tekur við af Ólafi Jóhannessyni en Valur hefur staðfest að samningur hans verði ekki framlengdur.

Gengi Vals var erfitt í sumar en liðið hafði áður unnið tvo deildarmeistaratitla í röð.

Heimir ku gera þriggja ára samning við Val samkvæmt miðlum í Færeyjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær