fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Vardy með betra markahlutfall en Ronaldo

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2019 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy, leikmaður Leicester City, er nú búinn að skora 85 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Vardy er líklega mikilvægasti leikmaður Leicester en hann skoraði þessi 85 mörk í aðeins 183 leikjum.

Englendingurinn er með betra markahlutfall á Englandi en Cristiano Ronaldo, fyrrum leikmaður Manchester United.

Ronaldo kom til United sem táningur en hann skoraði svo 84 mörk í 196 deildarleikjum.

Vardy náði að skora fleiri mörk í færri leikjum sem er ansi góður árangur fyrir leikmann sem var í neðri deildunum fyrir nokkrum árum.

Vardy bætti met Ronaldo um helgina er hann skoraði tvennu í öruggum sigri á Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar