fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Sveinn framlengdi við Val – Tekur við af Antoni Ara

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2019 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur staðfest það að markvörðurinn Sveinn Sigurður Jóhannesson sé búinn að framlengja við félagið.

Sveinn verður líklega varamarkvörður Vals á næstu leiktíð og tekur að sér hlutverk Antons Ara Einarssonar sem fer til Breiðabliks.

Tilkynning Vals:

Sveinn Sigurður Jóhannesson markvörður hefur framlegt samning sinn við Val til næstu 2ja ára.

Sveinn lék hann sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2013.

Sveinn sem gekk í raðir Vals 2018 frá Stjörnunni hefur staðið sig frábærlega vel og því er mikil ánægja með þennan nýja samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar