fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Frá í 15 mánuði eftir ölvunarakstur hjá félaga sínum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2019 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Derby á Englandi hafa verið ákærðir fyrir ölvunarakstur en þeir keyrðu á hvorn annan í síðustu viku. Lögreglan var kölluð til eftir að Range Rover og Mercedes bifreið skullu saman.

Það voru þeir Mason Bennett og Tom Lawrence leikmenn Derby sem voru undir stýri, þeir voru að koma úr gleðskap með leikmönnum Derby.

Ricard Keogh, fyrirliði Derby fór verst út úr atvikinu en hann sat aftur í Range Rover bifreið, Lawrence. Hann er brákaður á hendi og alvarlega meiddur á hné.

Nú hefur verið greint frá því að Keogh verði frá í 15 mánuði, hann er með slitið krossband á báðum hnjám.

Keogh verður lengi frá og spilar ekki meira á tímabilinu. Hann bjó um tíma á Íslandi, Keogh var í láni hjá Víkingi Reykjavik árið 2004, þá var hann í eigu Stoke. Dvöl hans á Íslandi keyrði feri hans í gang, Keogh hefur átt glæstan feril síðan á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Í gær

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings