

Það fóru fram níu leikir í ensku úrvalsdeildinni um helgina, þar var líf og fjör.
Liverpool vann nauman sigur á Sheffield United en Manchester City vann Everton.
Chelsea vann sigur á Brighton en Leicester pakkaði saman Newcastle.
Það er svo stórleikur í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Arsenal.
Lið helgarinnar í enska að mati Jamie Redknapp er hér að neðan.
