Giovani Dos Santos fyrrum leikmaður Tottenham og Barcelona var heppinn að ekki fór verr um helgina.
Eftir erfið ár er Dos Santos að koma sér í gang hjá Club America í Mexíkó.
Dos Santos var að keppa um helgina gegn Guadalajara og fór þar í návígi, hann fékk afar slæman skurð á læri sitt.
Stór og mikill skurður kom á læri Dos Santos sem sárið var opið upp á gátt.
Mynd af þessu má sjá hér að neðan.