fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Gylfi fær hrós frá þeim besta: ,,Vorum í vandræðum með hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2019 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var alls ekki slæmur í dag er lið Everton fékk Manchester City í heimsókn á Englandi.

Everton var lengi inn í leiknum í dag en City hafði að lokum betur með þremur mörkum gegn einu.

Gylfi spilaði allan leikinn á miðju Everton og bjó til nokkur hættuleg færi fyrir heimamenn.

Pep Guardiola, stjóri City, hrósaði Gylfa eftir leik og því starfi sem hann sinnti í viðureigninni.

,,Það er alltaf erfitt að koma hingað. Við áttum ótrúlegar fyrstu 20 – 25 mínúturnar,“ sagði Guardiola.

,,Eftir það þá vorum við í vandræðum með að höndla Gylfa Sigurðsson í þessari stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“