Það er stórleikur á dagskrá á Spáni í kvöld er Atletico Madrid og Real Madrid eigast við í grannaslag.
Helstu stjörnur beggja liða byrja í kvöld en hjá Real eru þeir Eden Hazard og Gareth Bale á vængjunum.
Hér má sjá lið kvöldsins.
Atlético Madrid: Oblak; Trippier, Savic, Giménez, Lodi; Vitolo, Saúl, Thomas, Koke; João Félix, Diego Costa.
Real Madrid: Courtois; Carvajal, Ramos, Varane, Nacho; Kroos, Casemiro, Valverde; Bale, Benzema, Hazard.