fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Mögnuð saga Gary Martin: Sparkað í burtu af Hlíðarenda en endar með gullskó

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. september 2019 15:50

Gary Martin til vinstri og Daníel fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin er markakóngur í Pepsi Max-deild karla, þetta var ljóst eftir tvö mörk hans gegn Stjörnunni í dag.

MArtin hefur betur gegn Hilmari Árna Halldórssyni og Steven Lennon, sem skoruðu 13 mörk. Martin skoraði 14 mörk í 14 leikjum í sumar.

Hilmar Árni sem var markahæstur fyrir umferðina endar í fjórða sæti. Thomas Mikkelsen skoraði eitt mark í tapi Blika gegn KR.

Saga Gary Martin í sumar er mögnuð, eftr þrjár umferðir í deildinni ákvað Valur að sparka honum út um dyrnar. Gary, gat ekki samið við ÍBV fyrr en í júlí. Þar hefur hann raðað inn og endar sem markakóngur.

Marka­hæstu leik­menn eru:
14 – Gary Mart­in, ÍBV
13 – Steven Lennon, FH
13 – Thom­as Mikk­el­sen, Breiðabliki
13 – Elf­ar Árni Aðal­steins­son, KA
13 – Hilm­ar Árni Hall­dórs­son, Stjörn­unni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“