Liverpool er enn með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir leik við Sheffield United í dag.
Aðeins eitt mark var skorað á Bramall Lane en það gerði Georginio Wijnaldum fyrir gestina.
Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.
Sbeffield United:
Henderson 6
Basham 7
Egan 7
O’Connell 7
Baldock 6
Lundstram 6
Norwood 6
Fleck 7
Evans 7
McBurnie 6
Robinson 6
Varamenn:
Mousset 6
Liverpool:
Adrian 6
Alexander-Arnold 6
Matip 7
Van Dijk 8
Robertson 7
Henderson 6
Fabinho 7
Wijnaldum 7
Salah 5
Firmino 6
Mane 5
Vareamenn:
Origi 6