Stjarnan mun þurfa sigur í lokaumferð Pepsi Max-deild karla í dag er liðið spilar við ÍBV í Garðabæ.
Stjarnan getur tryggt sér Evrópusæti með skigri en þarf að treysta á að FH geri jafntefli eða tapi gegn Grindavík.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Stjarnan:
1. Haraldur Björnsson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
7. Guðjón Baldvinsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
18. Sölvi Snær Guðbjargarson
19. Martin Rauschenberg
20. Eyjólfur Héðinsson
29. Alex Þór Hauksson
ÍBV:
21. Halldór Páll Geirsson
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Matt Garner
14. Nökkvi Már Nökkvason
20. Telmo Castanheira
23. Róbert Aron Eysteinsson
26. Felix Örn Friðriksson
38. Víðir Þorvarðarson
77. Jonathan Franks
80. Gary Martin
92. Diogo Coelho