Það er allt undir hjá FH í dag sem spilar við Grindavík í Pepsi Max-deild karla en lokaumferðin fer fram.
FH þarf að sigra Grindavík ef liðið ætlar að tryggja sér Evrópusæti ef Stjarnan vinnur sinn leik á sama tíma. Tvö stig skilja liðin að í 3. og 4. sætinu.
Hér má sjá byrjunarliðin í Kaplakrika en Grindavík er fallið fyrir leikinn.
FH:
24. Daði Freyr Arnarsson
6. Björn Daníel Sverrisson
7. Steven Lennon
10. Davíð Þór Viðarsson
11. Atli Guðnason
14. Morten Beck Guldsmed
15. Þórður Þorsteinn Þórðarson
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
27. Brandur Olsen
29. Þórir Jóhann Helgason