Chelsea spilar við Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið er á Stamford Bridge í London.
Chelsea vann frábæran 7-1 sigur á Grimsby í deildarbikarnum í vikunni og koma leikmenn heitir til leiks.
Jóhann Berg Guðmundsson byrjar á varamannabekk Burnley sem spilar útileik við Aston Villa.
Jói Berg er enn að jafna sig af meiðslum en hann hefur misst af síðustu verkefnum liðsins.
Tottenham þarf að hefna fyrir tap í deildarbikarnum í vikunni er liðið spilar við Southampton. Tottenham er úr leik í bikarnum eftir tap gegn Colchester.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Tomori, Christensen, Alonso, Jorginho, Barkley, Pedro, Willian, Mount, Abraham
Brighton: Ryan, Montoya, Dunk, Webster, Burn, Stephens, Mooy, Bissouma, Gross, Maupay, Alzate.
———————-
Aston Villa: Heaton, McGinn, Wesley, Grealish, Nakamba, Hourihane, Targett, El Ghazi, Engels, Guilbert, Mings.
Burnley: Pope, Lowton, Cork, Tarkowski, Mee, Wood, Barnes, McNeil, Hendrick, Westwood, Pieters.
——————
Tottenham: Lloris, Rose, Alderweireld, Vertonghen, Son, Winks, Kane, Sissoko, Eriksen, Aurier, Ndombele.
Southampton: Gunn, Soares, Yoshida, Ings, Romeu, Ward-Prowse, Boufal,Bertrand, Redmond, Hojbjerg, Bednarek.