fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Lofar að hjálpa Sanchez sem er í vanda

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, lofar að hjálpa Alexis Sanchez sem kom til félagsins frá Manchester United í sumar.

Sanchez hefur nánast ekkert spilað síðan hann kom til félagsins en sóknarmaðurinn hefur ekki verið upp á sitt besta síðustu tvö ár.

,,Það er undir okkur komið að hjálpa honum að finna sitt gamla form og þá snilli sem hann hefur aðeins tapað,“ sagði Conte.

,,Alexis er knattspyrnumaður með ákveðna eiginleika. Hann er harður í horn að taka og bráðlega fáiði að sjá hann á vellinum.“

,,Við getum öll bætt okkur. Fyrir suma er það auðveldara en aðra þá er það erfiðara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið