fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Tilbúinn að spila launalaust fyrir Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanska goðsögnin Keisuke Honda er að leitast eftir því að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn.

Honda er nafn sem flestir kannast við en hann gerði garðinn frægan með CSKA Moskvu og AC Milan.

Honda hefur undanfarið verið að þjálfa landslið Kambódíu en hann er 33 ára gamall og er því á ágætis aldri.

Japaninn spilaði síðast fyrir Melbourne Victory í Ástralíu þar sem hann skoraði sjö mörk í 20 leikjum.

Honda virðist vera aðdáandi Manchester United en hann hefur áhuga á að spila fyrir félagið.

Honda er tilbúinn að spila launalaust fyrir United en hann sendi félaginu skilaboð á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“