fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433

Gat ekkert hjá Real en vill reyna fyrir sér á Englandi

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2019 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santiago Solari, fyrrum stjóri Real Madrid, er opinn fyrir því að þjálfa lið í ensku úrvalsdeildinni.

Solari fékk risastórt starf í október er hann tók við Real en entist aðeins í því starfi í nokkra mánuði.

Solari sýndi ekkert hjá Real en þrátt fyrir það þá stefnir hann á að komast til annars stórliðs.

,,Ég væri til í að þjálfa í Evrópu, eitthvað alvöru verkefni í einni af stóru deildunum,“ sagði Solari.

,,Ég hef séð að enska úrvalsdeildin er orðin sterkari og síðasta tímabil var frábært fyrir ensk lið.“

,,Þar eru spænskir, þýskir og enskir stjórar – þar eru stjórar alls staðar úr heiminum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig