fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Ekkert pláss fyrir Gomez: ,,Er orðinn pirraður“

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2019 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Gomez, leikmaður Liverpool, skilur það að hann sé ekki lengur hluti af enska landsliðinu.

Gomez er 22 ára gamall varnarmaður en hann fær lítið að spila hjá Liverpiool þessa stundina.

Gareth Southgate valdi Gomez ekki í síðasta landsliðshóp og er ástæðan mjög einföld.

,,Ég get ekki kennt honum um þetta. Hann talar við mig og hann er frábær stjóri,“ sagði Gomez.

,,Ég verð að skilja það að ég verð að spila með mínu félagsliði eins og aðrir. Hjá Englandi er búist við að þú sért að spila.“

,,Allir leikmenn vilja fá að spila og þetta er pirrandi fyrir mig. Á sama tíma skil ég að við erum Evrópumeistarar og erum að spila vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“