fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Brjálaður Dolberg: Liðsfélagi hans stal 9 milljóna króna úri hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2019 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Dolberg, framherji Nice í Frakklandi er gjörsamlega brjálaður. Liðsfélagi hans stal úrinu hans í klefanum.

Ekki er um að ræða neitt venjulegt úr en úrið sem Dolberg átti kostar 62 þúsund pund, rúmar 9 milljónir íslenskra króna.

Dolberg er danskur sóknarmaður sem Nice keypti í sumar frá Ajax. Úrið var í skápnum í klefanum, þegar því var stolið.

Lamine Diaby liðsfélagi Dolberg er sakaður um þetta, félagið rannsakar málið og þarf Diaby að svara til saka.

Verði Diaby fundinn sekur um verknaðinn verður hann rekinn frá Nice. Diaby er 18 ára gamall og er eitt mesta efni Nice.

Dolberg er alveg brjálaður og hótaði að spila ekki leik vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool