fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Pálmi og Aron krotuðu undir við KR á elliheimilinu Grund

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2019 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pálmi Rafn Pálmason og Aron Bjarki Jósepsson skrifuðu báðir undir nýja samninga við KR í dag. Fótbolti.net segir frá.

Pálmi skrifaði undir nýjan eins árs samning og Aron undir tveggja ára samning.

Báðir koma frá Húsavík og hafa reynst KR vel, Pálmi hefur verið frábær í sumar þegar KR varð Íslandsmeistari.

Aron Bjarki var í minna hlutverki en oft áður en er mikill KR-ingur og tekur slaginn áfram.

Skrifarð var undir samninginn á elliheimilinu Grund, grínið snýst um umræðuna um aldur KR-inga fyrir mót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig