fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Beckham opnar umboðsskrifstofu: Vill vonarstjörnu United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2019 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er að feta spor sinn í heim umboðsmanna knattspyrnumanna, hann er einn af stofnendum Footwork Management.

Beckham á fyrirtækið ásamt sínum bestu vinum sem eru Dave Gardner sem er með réttindi til að starfa sem umboðsmaður og Nicola Howson.

Enska knattspyrnusambandið er með reglur er varðar umboðsmenn og er Gardner skráður hjá sambandinu.

Ensk blöð segja að Beckham sé að reyna að fá Mason Greenwood, vonarstjörnu Manchester United til að semja við fyrirtækið.

Beckham er einnig að stofna knattspyrnulið á Miami en Inter Miami hefur leik í MLS deildinni á næsta ári.

Beckham átti frábæran feril sem leikmaður hjá Manchester United, Real Madrid, AC Milan, PSG og LA Galaxy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig